Leita í fréttum mbl.is

"Vinstristjórnir" Steingríms

Sú skođun virđist nokkuđ algeng ađ Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsćtisráđherra og formađur Framsóknarflokksins, hafi eingöngu veitt vinstristjórnum forystu. Ţessu hefur jafnvel veriđ haldiđ fram af sprenglćrđum stjórnmálafrćđingum. Raunveruleikinn er ţó nokkuđ annar eins og komast má ađ án ţess ađ hafa mjög mikiđ fyrir ţví.

Steingrímur var forsćtisráđherra í ţremur ríkisstjórnum. Fyrsta stjórnin sat í fjögur ár frá 1983-1987 og var í samstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn. Önnur var í samstarfi viđ vinstriflokkana og sat í tćpt ár frá 1988-1989. Sú ţriđja var međ sömu flokkum en Borgaraflokknum, sem var hćgriflokkur, var bćtt viđ til ađ styrkja hana. Sú stjórn sat í um tvö ár frá 1989-1991.

Međ öđrum orđum fór Steingrímur fyrir tveimur ríkisstjórnum í samstarfi viđ hćgrimenn og tveimur í samstarfi viđ vinstrimenn. Hann átti í samstarfi viđ hćgrimenn í tćp 7 ár en vinstrimenn í um ţrjú. Ţar af var ađeins tćpt ár sem hann var eingöngu í samstarfi viđ vinstrimenn. Fyrsta stjórn Steingríms var ţannig hćgristjórn, önnur vinstristjórn og sú ţriđja miđjustjórn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband