Leita í fréttum mbl.is

Málinu snúiđ á haus

Forsenda ţess ađ ganga í Evrópusambandiđ er afnám gjaldeyrishaftanna. Vćri vilji til ţess á annađ borđ ađ fara ţar inn. Ţetta hefur margtoft komiđ fram og ekki sízt hjá talsmönnum sambandsins sjálfs. Fyrir vikiđ er ekki rétt hjá Eiríki Bergmann Einarssyni stjórnmálafrćđngi ađ stilla málinu ţannig upp í samtali viđ Ríkisútvarpiđ ađ innganga í Evrópusambandiđ og upptaka evru vćri leiđ til ţess ađ afnema höftin. Međ ţví er málinu vitanlega algerlega snúiđ á haus.

Eríkur talar annars um ađ peningakerfiđ hér á landi sé ósjálfbćrt. Ţannig vill til ađ evrusvćđiđ er í raun ósjálfbćrt í fjarveru eins ríkis til ţess ađ styđja viđ ţađ međ einni efnahagsstefnu og sameiginlegum ríkisfjármálum. Međ öđrum orđum einu ríki. Margoft hefur einnig veriđ bent á ţetta og ekki sízt af forystumönnum innan Evrópusambandsins. Nú síđast Matteo Renzi, forsćtisráđherra Ítalíu, en ítölsk stjórnvöld vilja ađ stefnt verđi formlega ađ Bandaríkjum Evrópu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband