Leita í fréttum mbl.is

Harðlínumenn?

Maður er alltaf að læra eitthvað nýtt. Harðlínumenn eru þeir sem vilja að forysta Sjálfstæðisflokksins fylgi ályktunum landsfundar hans í Evrópumálum. Líkt og varðandi Icesave III. En það á hins vegar ekki við um þá einstaklinga innan flokksins sem hafa ítreka hótað því að stofna nýjan flokk fái minnihlutasjónarmið þeirra ekki að ráða stefnu hans. Það virðist allavega vera skilgreining Egils Helgasonar. En jæja, hann talaði allavega ekki um svartstakka eins og sumir. Kannski má þakka fyrir það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband