Laugardagur, 12. apríl 2014
Harðlínumenn?
Maður er alltaf að læra eitthvað nýtt. Harðlínumenn eru þeir sem vilja að forysta Sjálfstæðisflokksins fylgi ályktunum landsfundar hans í Evrópumálum. Líkt og varðandi Icesave III. En það á hins vegar ekki við um þá einstaklinga innan flokksins sem hafa ítreka hótað því að stofna nýjan flokk fái minnihlutasjónarmið þeirra ekki að ráða stefnu hans. Það virðist allavega vera skilgreining Egils Helgasonar. En jæja, hann talaði allavega ekki um svartstakka eins og sumir. Kannski má þakka fyrir það.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 13.4.2014 kl. 18:36 | Facebook
Nýjustu færslur
- Hvar myndi það líka enda?
- "Vinstristjórnir" Steingríms
- Stóð Jóhanna sig bezt?
- Minna öryggi með Schengen
- Málinu snúið á haus
- Bannað að draga taum heimalandsins
- Harðlínumenn?
- Hverju klúðruðu Hollendingar?
- Nýr "hægriflokkur"? Fínt!
- Vantar upplýsingar?
- Hvers vegna ekki EPP?
- Slétt sama um kosningaloforð
- Svissneska leiðin?
- Svik við þjóðina?
- Trúverðugt?