Leita í fréttum mbl.is

Vantar upplýsingar?

Hvađ ćtli margir af ţeim sem segjast vanta upplýsingar til ţess ađ geta tekiđ afstöđu til inngöngu í Evrópusambandiđ hafi lesiđ Lissabon-sáttmálann, grundvallarlöggjöf sambandsins? Sem yrđi ađ sama skapi ćđsta löggjöf Íslands fćrum viđ ţangađ inn. Líklega fáir ef einhverjir.

Ţađ er ekki sérlega trúverđugt ađ halda ţví fram ađ einhverjar meintar upplýsingar vanti og ađ halda ţurfi áfram kostnađarsömu umsóknarferli ađ Evrópusambandinu til ţess ađ afla ţeirra ţegar ekki er fyrst haft fyrir ţví ađ kynna sér til hlítar ţćr upplýsingar sem ţegar liggja fyrir. Svo ekki sé talađ um algert grundvallarefni eins og Lissabon-sáttmálann.

Ţví er viđ ađ bćta ađ ítrekađ hefur komiđ fram hjá fulltrúum Evrópusambandsins sem og í gögnum ţess ađ ekkert sé í bođi af hálfu sambandsins sem samrýmist ekki grundvallarreglum ţess og annarri löggjöf. Ţar er einkum og sér í lagi átt viđ téđan sáttmála ţar sem međal annars er kveđiđ á um fulla yfirstjórn Evrópusambandsins í sjávarútvegsmálum innan ţess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband