Leita í fréttum mbl.is

Hvers vegna ekki EPP?

Regnhlífarsamtök hérlendra Evrópusambandssinna, Já Ísland, eru greinilega eitthvađ ósátt viđ ţađ ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi kosiđ ađ starfa frekar međ evrópsku samtökunum AECR (Alliance of European Conservatives and Reformists) en EPP (European People's Party). Ţannig vill hins vegar til ađ EPP vilja ađ Evrópusambandiđ verđi ađ einu ríki ólíkt AECR sem hafa efasemdir um Evrópusamrunann. En ţađ markmiđ EPP er líklega engin frágangssök ađ mati Já Íslands enda eru ţau ađ ég bezt veit sjálf hlynnt ţví.

Úr stefnuskrá EPP: "The European Union is not a state but works with instruments of a federal union in those policy fields in which it has received the competences of its Member States. [...] In line with the commitment to Europe, which the Christian Democrats have shown since the very beginning, the EPP calls for gradual – but resolute– progress towards a genuine political union following the basic lines defined by the 1992 Athens Programme and the subsequent congresses. We want a European Political Union." 

Ţess má geta ađ brezki Íhaldsflokkurinn gekk einmitt úr EPP á sínum tíma og beitti sér fyrir stofnun AECR af ţessari sömu ástćđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband